Bakkelsi

Af mörgu er að taka þegar góðgæti er nefnt hjá Sandholt. Hægt er að fá smáa og fallega bita, sultur, konfektkassa og fleira og fleira. Best er að koma við og skoða úrvalið hjá okkur.

Makkarónur og Petit Four

Hvað er girnilegra og fallegra á kökuborði en litríkar makkarónur?

Konfekt

Konfektkælirinn okkar er alltaf fullur af margvíslegum tegundum af konfektmolum

Heitt súkkulaði

Heimalagað heitt súkkulaði

Bakkelsi

Á hverjum degi bökum við margar tegundir af bakkelsi með gæðasmjöri og heimalöguðum fyllingum

Kökur

Ljúffengar kökur, lagaðar með nákvæmni og ást

Tertur

Ávallt eigum við til einhverjar tegundir af tart-kökum en það er mismunandi eftir árstíðum hvað einkennir þær.

Rjómaís og Sorbet

Heimalagaður ís og sorbet

Sultur

Í hillum búðarinnar eigum við ávallt til heimagerðar sultur með hinum ýmsu og oft framandi bragðtegundum

Follow us on Instagram